12.12.2008 | 14:06
Egla
Viđ byrjuđum á ţví ađ fara í Borgafjörđin á slóđir Egils Skalla-Grímssonar, síđan lásum viđ bókina Eglu. Viđ fengum lista međ fullt verkefnum sem viđ máttum velja af. Ég gerđi ástarbréf til Ásgerđar frá Agli. Ég gerđi líka bréf til Egils frá Arinbirni ţar semađ hann segir Eiríki ćtlar ađ drepa hann og ađ Arinbjörn ćtlar ađ reyna ađ láta Eirík hćtta viđ. Ég gerđi 3 önnur verkefni.
Síđan átti ég ađ vinna í hóp međ öđrum krökkum í árganginum. Ég lenti međ Sólrúnu, Heiđrúnu og Lísu í hóp. Viđ fórum á 3 stoppustöđum og viđ áttum ađ gera vergefni í hverjum stöđ. Ég gerđi leikrit og viđ tókum kafla sem heitir hólmganga og ég var Friđgeir og kúin og ég átti ađ bíta í skjöldinn og Sólrún lék Ljót hinn bleika og Atla hinn skamma og Lísa lék sögumanninn og systir Friđgeirs og Fífí lék Ađalstein. Svo sýndum viđ foreldrum og ţau voru ánćgđ međ verkefninn. Ţeir hlógu og höfđu gaman af, ţau voru ánćgđ. Ţetta verkefni var skemmtilegt og ég lćrđi mjög mikiđ.
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 15.12.2008 kl. 12:41 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sú vinna hefst í framhaldinu
- Gámaflutningabíll bilađi í Hvalfjarđargöngum
- Sakar stjórnarandstöđuna um valdaránstilraun
- Draumur ađ sjá fyrirmyndir á stórmóti
- Umbođsmađur krefst svara vegna skertrar ţjónustu
- Pallurinn áfram lokađur
- Sigurborg skipuđ í embćtti skrifstofustjóra
- Ríkisstjórnin má búa til vitlaus lög
Erlent
- Harđar ásakanir á hendur forsćtisráđherranum
- Kremlverjar fagna ákvörđun Bandaríkjanna
- Tveir látnir í hitabylgjunni í Frakklandi
- Stal ýtu og ók inn í hús: Óttuđust um líf barnanna
- Kínverjar ţurfa ađ samţykkja eftirmanninn
- Trump segir ađ Ísrael hafi samţykkt skilyrđi fyrir 60 daga vopnahlé á Gasa
- Lofar ađ standa fast á sínu gegn Netanjahú
- Loka Eiffelturninum vegna hitabylgju
Fólk
- Post Malone féll af sviđinu og er hćttur međ kćrustunni
- Lewis Capaldi snúinn aftur
- Ástralar afturkalla vegabréfsáritun Kanye West
- Tćklar alls konar vinkla hjartans
- Heit sem eldurinn á 47 ára afmćlinu
- Sitja enn á rökstólum í máli Diddy
- Sakar móđur Tupac um ađ hafa ađstođađ viđ ađ enda líf sonar síns
- Viđ eigum bara eina sekúndu í einu
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.