Egla

Við byrjuðum á því að fara í Borgafjörðin á slóðir Egils Skalla-Grímssonar, síðan lásum við bókina Eglu. Við fengum lista með fullt verkefnum sem  við máttum velja af. Ég gerði ástarbréf til Ásgerðar  frá Agli. Ég gerði líka bréf til Egils frá Arinbirni þar semað hann  segir Eiríki ætlar að drepa hann og að Arinbjörn ætlar að reyna að láta Eirík hætta við. Ég gerði 3 önnur verkefni.

Síðan átti ég að vinna í hóp með öðrum krökkum í árganginum. Ég lenti með Sólrúnu, Heiðrúnu og Lísu í hóp. Við fórum á  3 stoppustöðum og við áttum að gera vergefni í hverjum stöð. Ég gerði  leikrit og við tókum kafla sem heitir hólmganga og ég var Friðgeir og kúin og ég átti að bíta í skjöldinn og Sólrún lék Ljót hinn bleika og Atla hinn skamma og Lísa lék sögumanninn og systir Friðgeirs og Fífí lék Aðalstein.Pinch Svo sýndum við foreldrum og þau voru ánægð með verkefninn. Þeir hlógu og höfðu gaman af, þau voru ánægð. Þetta verkefni var skemmtilegt og ég lærði mjög mikið. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Magnús Aron Benediktsson
Magnús Aron Benediktsson
Um mig ég er með blá augu og ljóst hár.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband