24.3.2009 | 09:07
Þemavika
í síðustu viku var þemavika í skólanum.Í Ástralíu lærði ég að gera búmerang sem var notað til að veiða dýrin,maður sveiflar því og það kemur til baka. Í Afríku lærði ég að sumt fólk hefur ekki séð hvítt fólk. Í Norður-Ameríku lærði ég hafnarbolta, sem er leikur sem maður á að kasta bolta og síðan á annar að slá boltann með kilfu. Þegar hann er búin að slá boltann á hann að hlaupa stórann hring og ef kastarinn grípur og nær að kasta honum til liðsfélaga áður en hlauparinn kemur í höfn þá fær hitt liðið stig. Í Suður-Ameríku lærðum við um Amason skóginn. Fólk sem býr þar veit ekki einu sinni hvað sjónvarp er og eru búin að búa þar við mjög frumstæðar aðstæður.Í Asíu lærðum við að gera Kínverskan mat en ég man ekki hvað hann hét. Síðan kom fólk frá Kína sem kendi okkur smá kinversku og gáfu okkur nælur frá Ólimpíuleikunum.
mér fanst þemavikan skemtileg og fræðandi
Flokkur: Bílar og akstur | Breytt 26.5.2009 kl. 13:17 | Facebook
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.